Ný heimasíða
14 jún. 2019
Góðan daginn og gleðilegt sumar
Ný heimasíða er komin í loftið 🙂
Það helsta er að allar umsóknir um sumarhúsið fara nú bustadur@ffm.is og gott er að setja ffm@ffm.is í CC.
Sjúkrasjóðslögin okkar eru líka til skoðunar og er svigrúm til að gera umtalsverðar breytingar þar á. Allar tillögur eru vel þegnar á ffm@ffm.is
Að lokum vil ég hvetja ykkur að nýta Húsafellshöllina sem mest enda algjör draumur
Bestu kveðjur
Fróði