Fréttir

Aðalfundur FFM 2020

15 sep. 2020

Góðan daginn öll sömul,
 
Aðalfundur FFM 2020 verður haldinn þann 15.október n.k. kl 20:00 í húsakynnum AAI, Hlíðasmára 3 Formlegt fundarboð verður birt síðar en meðal þess sem tekið verður fyrir er meðal annars :
Kosning stjórnar (Formaður, Gjaldkeri og ritari) Lagabreytingar hjá Sjúkrasjóðnum. (Tillögur stjórnar verðar birtar innan skamms) Birting árssreikninga frá 2018 og 2019
 
Við bjóðum upp á kvöldmat og drykki bæði með % og gos. Látum þetta berst sem víðast og ég vonast til að sjá sem allra flesta mæta á þennan fund.
 
Ps. Ég hvet alla að lesa lögin og finna þá fleti þar sem félagið gæti gert betur og koma með tillögu á aðalfundinn.

Til baka