Fréttir

Aðalfundur FFM 2022

28 sep. 2022

Góðan daginn öll sömul,
 
Aðalfundur FFM 2022 verður haldinn miðvikudaginn 26 .október n.k. kl 20:00 í húsakynnum AAI, Hlíðasmára 3. 
Dagskrá fundar:
Birting árssreikninga 2021
Tillögur stjórnar að lagabreytingum
Önnur mál
Þar samningar flugumsjónarmann hjá bæði ICE og AAi renna út um áramótin hvetjum við alla til að mæta og ræða hvert fyrirkomulag næstu samninga skuli vera.
 Við munum bjóða upp á kvöldmat og drykki bæði með % og gos.
Kær kveðja
Stjórnin

Til baka