Aðalfundur FFM 2024
2 feb. 2024
Góðan daginn,
Hér með er boðað til næsta aðalfundur FFM. Hann verður haldinn þann 1.mars n.k á efri hæð veitingahússins A.Hansen í Hafnarfirði.
Húsið opnar kl 17:30 og fundur hefst kl: 18:00. Í boði verða veitingar bæði í föstu og fljótandi formi.
Dagskrá aðalfundar verður:
1) Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins
2) Endurskoðaðir reikningar lagðir fram
3) Lagabreytingar
4) Ákvörðun félagsgjalda
5) Kosning formanns, ritara og gjaldkera
6) Önnur mál
Hlökkum mikið til að hitta ykkur sem allra flest.
Kv.
Stjórn FFM